Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | LÚKAS 14-16

Dæmisagan um týnda soninn

Dæmisagan um týnda soninn

15:11-32

Það sem við getum lært af dæmisögunni.

  • Það er skynsamlegt að halda sig með fólki Guðs í örygginu sem kærleiksríkur faðir okkar á himnum veitir.

  • Ef við víkjum af vegi Guðs, ættum við að sýna auðmýkt og snúa aftur, fullviss um að Jehóva vilji fyrirgefa okkur.

  • Við ættum að líkja eftir Jehóva og taka hlýlega á móti þeim sem iðrast og snúa aftur til safnaðarins.