Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

9.-15. júlí

LÚKAS 8-9

9.-15. júlí
  • Söngur 13 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Hvað felst í því að fylgja Kristi?“: (10 mín.)

    • Lúk 9:57, 58 – Þeir sem fylgja Jesú verða að leggja traust sitt á Jehóva. (it-2-E 494)

    • Lúk 9:59, 60 – Þeir sem fylgja Jesú setja Guðsríki í fyrsta sæti í lífi sínu. („bury my father,“ „Let the dead bury their dead“ nwtsty-E skýringar)

    • Lúk 9:61, 62 – Þeir sem fylgja Jesú mega ekki láta það sem heimurinn býður upp á trufla sig. („Plowing“ nwtsty-E margmiðlunarefni; w12 15.4. 15-16 gr. 11-13)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Lúk 8:3 – Hvernig hjálpuðu þessar kristnu konur Jesú og postulunum? („were ministering to them“ nwtsty-E skýring)

    • Lúk 9:49, 50 – Hvers vegna meinaði Jesús ekki manni nokkrum að reka út illa anda þó að maðurinn fylgdi honum ekki á ferðum hans? (w08 15.3. 31 gr. 3)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 8:1-15

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

  • Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

  • Ræða: (6 mín. eða skemur) w12 15.3. 27-28 gr. 11-15 – Stef: Ættum við að sjá eftir einhverjum fórnum sem við höfum fært í þágu Guðsríkis?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU