LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Júní 2016
Tillögur að kynningum
Hugmyndir að kynningum á Vaknið! og smáritunum okkar. Notaðu tillögurnar til að búa til þína eigin kynningu.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Tökum framförum í að boða trúna – notum myndskeið við kennsluna
Hvers vegna ættum við að nota myndskeiðin okkar þegar við boðum trúna? Hvernig geta þau bætt kennsluna?
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Jehóva styður þá sem eru veikir
Innblásin orð Davíðs í Sálmi 41 geta styrkt trúa þjóna Guðs sem eiga við veikindi og erfiðleika að stríða.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Jehóva hafnar ekki þeim sem hafa sundurmarið hjarta
Í Sálmi 51 lýsir Davíð hversu mikið synd hans fékk á hann. Hvað hjálpaði honum að laga sambandið við Jehóva?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Guðsríki – fyrstu 100 árin
Notaðu spurningarnar til að ræða um það sem ríki Guðs hefur áorkað frá 1914.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Varpaðu áhyggjum þínum á Jehóva“
Innblásin ráð Davíðs í Sálmi 55:23 geta hjálpað okkur að takast á við alls konar vandamál, kvíða og áhyggjur.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Guð er hjálp mín“
Davíð lofaði Jehóva fyrir orð hans. Hvaða biblíuvers hafa hjálpað þér að takast á við erfiðleika?