Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

13.-19. júní

SÁLMAR 38-44

13.-19. júní
  • Söngur 4 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 128

  • Horfið á sigurlaunin: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Sýndu jw.org myndskeiðið Vertu vinur Jehóva – Horfið á sigurlaunin (Söngur 24). (Leitaðu undir BIBLÍAN OG LÍFIÐ > BÖRN.) Þar sem sungið er á ensku í myndskeiðinu skaltu sýna það án hljóðs og bjóða söfnuðinum að syngja söng 24 í söngbókinni okkar. Ræddu síðan um verkefnið sem tengist myndskeiðinu „Berðu saman: Lífið núna og í framtíðinni“ og notaðu eftirfarandi spurningar: Hvaða breytingar verða í paradís? Hvaða blessunar hlakkar þú til? Hvernig hjálpar það þér að halda út að hugsa um vonina? – 2Kor 4:18.

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 12 gr. 14-21, rammi á bls. 127

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 36 og bæn