27. júní–3. júlí
SÁLMAR 52-59
Söngur 38 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Varpaðu áhyggjum þínum á Jehóva“: (10 mín.)
Slm 55:3, 5, 6, 17-19 – Davíð fylltist miklum kvíða nokkrum sinnum um ævina. (w06 1.7. 11 gr. 3; w96-E 1.4. 27 gr. 2)
Slm 55:13-15 – Bæði sonur Davíðs og trúnaðarvinur gerðu samsæri gegn honum. (w96-E 1.4. 30 gr. 1)
Slm 55:23 – Davíð sýndi að hann treysti á hjálp Jehóva. (w06 1.7. 11 gr. 4; w99-E 15.3. 22-23)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Slm 56:9 – Hvað merkir orðalagið „þú hefur ... safnað tárum mínum í sjóð þinn? (w09 1.7. 27 gr. 1; w09 1.1. 18 gr. 3)
Slm 59:2, 3 – Hvað lærum við um bænir af reynslu Davíðs? (w08 15.3. 14 gr. 13)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 52:3–53:7
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Bjóddu eitt af smáritunum. Bentu á QR-merkið á baksíðunni
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Sýndu hvað er hægt að segja þegar farið er aftur til einhvers sem þáði smárit
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg kafli 3 gr. 2-3 – Ljúktu með því að kynna jw.org myndskeiðið Hvernig getum við verið viss um að Biblían sé áreiðanleg?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (7 mín.)
„Guð er hjálp mín“: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Fáðu eins marga og mögulegt er til að svara spurningunum í greininni til þess að allir geti haft gagn af reynslu annarra bræðra og systra. (Róm 1:12) Hvettu boðbera til að nota Efnislykillinn að ritum Votta Jehóva til að finna biblíuvers sem geta hjálpað okkur þegar erfiðleikar koma upp.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 13 gr. 14-21, rammi á bls. 138
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 121 og bæn