Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

25. júní–1. júlí

LÚKAS 4-5

25. júní–1. júlí
  • Söngur 37 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Stöndumst freistingar eins og Jesús“: (10 mín.)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Lúk 4:17 – Hvað sýnir að Jesús var mjög vel að sér í orði Guðs? („the scroll of the prophet Isaiah“ skýring á Lúk 4:17, nwtsty-E)

    • Lúk 4:25 – Hversu lengi stóð þurrkurinn á dögum Elía? („for three years and six months“ skýring á Lúk 4:25, nwtsty-E)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 4:31-44

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Gefðu síðan JW.ORG nafnspjald.

  • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Veldu biblíuvers og bjóddu biblíunámsrit.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) jl kafli 28.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU