Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4.-10. júní

MARKÚS 15-16

4.-10. júní
  • Söngur 95 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Spádómar sem rættust á Jesú“: (10 mín.)

    • Mrk 15:3-5 – Hann svaraði engu þegar hann var ásakaður.

    • Mrk 15:24, 29, 30 – Hann var smánaður og hlutkesti varpað um fötin hans. („distributed his outer garments“ skýring á Mrk 15:24, nwtsty-E; „shaking their heads“ skýring á Mrk 15:29, nwtsty-E)

    • Mrk 15:43, 46 – Hann var grafinn meðal ríkra. („Joseph“ skýring á Mrk 15:43, nwtsty-E)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Mrk 15:25 – Hvað gæti skýrt það sem virðist ósamræmi varðandi hvenær Jesús var negldur á staurinn? („the third hour“ skýring á Mrk 15:25, nwtsty-E)

    • Mrk 16:8 – Hvers vegna er hvorki að finna löngu né stuttu lokaorðin í meginmáli Markúsarguðspjalls í Nýheimsþýðingunni? („for they were in fear“ skýring á Mrk 16:8, nwtsty-E)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Mrk 15:1-15

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

  • Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) jl kafli 2.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU