Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | GALATABRÉFIÐ 4–6

Frásaga sem hefur þýðingu fyrir okkur

Frásaga sem hefur þýðingu fyrir okkur

4:24–31

Páll postuli notaði þessa frásögu sem hefur táknræna merkingu til að lýsa yfirburðum nýja sáttmálans yfir lagasáttmálanum. Undir umsjón Krists og samerfingja hans hefur allt mannkyn möguleika á frelsun undan synd, ófullkomleika, sorg og dauða. – Jes 25:8, 9.

 

AMBÁTTIN HAGAR

Ísraelsþjóðin undir lagasáttmálanum með Jerúsalem sem höfuðborg.

FRJÁLSA KONAN SARA

Jerúsalem í hæðum, himneskur hluti alheimssafnaðar Guðs.

„BÖRN“ HAGAR

Gyðingaþjóðin (skuldbundin Jehóva vegna lagasáttmálans) ofsótti Jesú og hafnaði honum.

„BÖRN“ SÖRU

Kristur og 144.000 andasmurðir kristnir menn.

ÞRÆLKUN UNDIR LAGASÁTTMÁLANUM

Lögmálið minnti Ísraelsmenn á að þeir væru þrælar syndarinnar.

NÝI SÁTTMÁLINN BÝÐUR FRELSI

Trú á gildi lausnarfórnar Krists veitti lausn undan bölvun lögmálsins.