11.-17. janúar
2. KRONÍKUBÓK 33-36
Söngur 35 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jehóva kann að meta einlæga iðrun“: (10 mín.)
2Kro 33:2-9, 12-16 – Jehóva miskunnaði Manasse af því að hann iðraðist í einlægni. (w05 1.12. bls. 21 gr. 6)
2Kro 34:18, 30, 33 – Það getur haft djúpstæð áhrif á okkur að lesa orð Guðs og hugleiða það. (w05 1.12. bls. 21 gr. 11)
2Kro 36:15-17 – Við megum ekki taka umhyggju og þolinmæði Jehóva sem sjálfsögðum hlut. (w05 1.12. bls. 21 gr. 8)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
2Kro 33:12, 13 – Hvernig tókst Manasse á við neikvæðar tilfinningar? (w09 15.08. bls. 31 gr. 2-5)
2Kro 34:1-3 – Hvernig er fordæmi Jósía okkur hvatning? (w05 1.12. bls. 21 gr. 7)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: 2Kro 34:22-33 (4 mín. eða skemur)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Kynntu forsíðugreinina í nýjasta Varðturninum. Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Sýndu hvað sagt er þegar farið er aftur til einhvers sem sýndi áhuga á forsíðugreininni í nýjasta Varðturninum. Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) Sýndu hvernig biblíunámskeið fer fram. (bh bls. 9-10 gr. 6-7)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Iðrun skiptir sköpum: (10 mín.) Ræða öldungs. (w07 1.1. bls. 28 gr. 7-9)
Vertu fús að fyrirgefa: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Vertu vinur Jehóva – Vertu fús að fyrirgefa. (Farðu inn á jw.org og leitaðu undir BIBLÍAN OG LÍFIÐ > BÖRN.) Síðan skaltu spyrja börnin hvað þau lærðu af myndskeiðinu.
Safnaðarbiblíunám: cf kafli 5 gr. 1-8 (30 mín.)
Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 6 og bæn