Jehóva stendur við loforð sín
Jehóva lofaði að endurreisa sanna tilbeiðslu í musterinu í Jerúsalem. En eftir að útlagarnir sneru frá Babýlon voru margar hindranir í veginum, þar á meðal konungleg tilskipun um að stöðva byggingarframkvæmdirnar. Margir óttuðust að þeim yrði aldrei lokið.
-
um 537 f.Kr.
Kýrus fyrirskipaði endurbyggingu musterisins.
-
Sjöundi mánuður.
Altarið byggt; fórnir færðar.
-
536 f.Kr.
Grunnurinn lagður.
-
522 f.Kr.
Artaxerxes konungur stöðvaði byggingarframkvæmdirnar.
-
520 f.Kr.
Sakaría og Haggaí hvöttu fólkið til að halda framkvæmdunum áfram.
-
515 f.Kr.
Musterið fullgert.