25.-31. janúar
ESRABÓK 6-10
Söngur 10 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jehóva vill að við þjónum sér fúslega“: (10 mín.)
Esr 7:10 – Esra einbeitti sér að því að rannsaka lög Jehóva.
Esr 7:12-28 – Esra undirbjó heimförina til Jerúsalem.
Esr 8:21-23 – Esra treysti því að Jehóva myndi vernda þjóna sína.
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Esr 9:1, 2 – Hversu alvarleg hætta stafaði af blönduðum hjónaböndum Ísraelsmanna og fólks af „þjóðum landsins“? (w06 1.1. bls. 21 gr. 1)
Esr 10:3 – Hvers vegna voru börnin send burt ásamt eiginkonunum? (w06 1.1. bls. 21 gr. 2)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: Esr 7:18-28 (4 mín. eða skemur)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Kynntu bæklinginn Gleðifréttir frá Guði og ræddu um kafla 8, spurningu 1, gr. 1. Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Hafðu sýnikennslu sem sýnir endurheimsókn til einhvers sem hefur fengið bæklinginn Gleðifréttir frá Guði. Ræddu um kafla 8, spurningu 1, gr. 2. Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) Sýndu hvernig biblíunámskeið fer fram og notaðu bæklinginn Gleðifréttir frá Guði, kafla 8, spurningu 2.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Tökum framförum í að boða trúna – leggjum grunn að endurheimsókn“: (7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Sýndu janúar-myndskeiðið Tökum framförum til að sýna boðberum hvernig á að leggja grunn að endurheimsókn eftir að hafa dreift Varðturninum eða bæklingnum Gleðifréttir frá Guði.
Staðbundnar þarfir: (8 mín.)
Safnaðarbiblíunám: cf kafli 5 gr. 16-20, rammi á bls. 55 (30 mín.)
Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 120 og bæn