16.-22. janúar
JESAJA 34-37
Söngur 31 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hiskía var umbunað fyrir trú sína“: (10 mín.)
Jes 36:1, 4-10, 15, 18-20 – Assýringar hæddust að Jehóva og ógnuðu þjóð hans. (ip-1 385-388 gr. 7-14)
Jes 37:1, 2, 14-20 – Hiskía treysti á Jehóva. (ip-1 388-391 gr. 15-17)
Jes 37:33-38 – Jehóva verndaði þjóð sína. (ip-1 391-394 gr. 18-22)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jes 35:8 – Hvað táknaði „Brautin helga“ og hverjir máttu ganga hana? (w08 15.5. 26 gr. 4; 27 gr. 1)
Jes 36:2, 3, 22 – Hvernig var Sebna gott fordæmi þegar hann fékk aga? (w07 1.1. 18 gr. 6)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jes 36:1-12
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Matt 24:3, 7, 14 – Kennum sannleikann – Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) 2Tím 3:1-5 – Kennum sannleikann – Gefðu JW.ORG nafnspjald.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 32 gr. 11-12 – Bjóddu biblíunemandanum á samkomu.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Jehóva, þér treysti ég“: (15 mín.) Spurningar og svör. Byrjaðu á að spila sýnishorn úr Jehóva, þér treysti ég.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 7 gr. 1-9
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 96 og bæn