LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Janúar 2018
Tillögur að umræðum
Nokkrar tillögur að umræðum um það hvort Biblían eigi enn erindi til okkar.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Himnaríki er í nánd“
Jóhannes lifði einföldu lífi og var algerlega helgaður því að gera vilja Guðs. Það auðveldar okkur líka að gera meira í þjónustu Guðs ef við lifum einföldu lífi.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Það sem við lærum af fjallræðu Jesú
Hvað þýðir það að skynja andlega þörf sína? Hvernig getum við bætt námsvenjur okkar til að styrkja trúna?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Fyrst skaltu sættast við bróður þinn – hvernig?
Hvað sagði Jesús um tengslin milli þess að halda frið við trúsystkini okkar og að tilbiðja Guð á réttan hátt?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Hættið að hafa áhyggjur
Hvað meinti Jesús í fjallræðunni þegar hann sagði fólki að vera ekki áhyggjufullt?
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Jesú þótti vænt um fólk
Þegar Jesús læknaði fólk sýndi hann hvaða krafti hann bjó yfir. En meira máli skiptir að hann sýndi hvað hann hafði mikla samúð með fólki og þótti vænt um það.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Jesús veitti endurnæringu
Við skírnina göngumst við undir ok Jesú sem lærisveinar hans. Þar með tökum við að okkur krefjandi starf og skyldur en það er endurnærandi.