15.-21. janúar
MATTEUS 6-7
Söngur 21 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Leitið fyrst ríkis Guðs“: (10 mín.)
Matt 6:10 – Ríki Guðs er eitt af því fyrsta sem er nefnt í faðirvorinu sem sýnir hversu mikilvægt það er. (bh 169 gr. 12)
Matt 6:24 – Við getum ekki þjónað Guði og auðnum. („slave“ skýring á Matt 6:10, nwtsty-E)
Matt 6:33 – Jehóva sér fyrir þörfum trúfastra þjóna sinna sem láta ríki Guðs vera í fyrsta sæti í lífi sínu. („Keep on ... seeking,“ „the Kingdom,“ „his,“ „righteousness“ skýringar á Matt 6:33, nwtsty-E; w16.07 12 gr. 18)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Matt 7:12 – Hvernig getum við heimfært þetta vers þegar við undirbúum kynningu fyrir boðunina? (w14 15.5. 15 gr. 14-16)
Matt 7:28, 29 – Hvaða áhrif hafði kennsla Jesú á mannfjöldann og hvers vegna? („were astounded,“ „his way of teaching,“ „not as their scribes“ skýringar á Matt 7:28,29, nwtsty-E)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Matt 6:1-18
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögu að umræðum. Svaraðu mótbáru sem er algeng á starfssvæðinu.
Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögu að umræðum. Sá sem þú hittir síðast er ekki heima en ættingi kemur til dyra.
Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hættið að hafa áhyggjur“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á að sýna myndskeiðið Lærum af myndlíkingum Jesú – Sjáið fuglana og liljur vallarins.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv 3. kafli gr. 1-7, ramminn „Hvað einkennir góðan vin“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 132 og bæn