Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MATTEUS 8-9

Jesú þótti vænt um fólk

Jesú þótti vænt um fólk

Kaflar 8 og 9 hjá Matteusi fjalla um hluta af þjónustu Jesú í Galíleuhéraði. Þegar Jesús læknaði fólk sýndi hann hvað hann bjó yfir miklum krafti. En það skipti meira máli hvað hann hafði mikla samúð með fólki og þótti vænt um það.

  1. Jesús læknaði mann með holdsveiki. – Matt 8:1-3.

  2. Jesús læknaði hundraðshöfðingja. – Matt 8:5-13.

    Hann læknaði tengdamóður Péturs. – Matt 8:14, 15.

    Hann rak út illa anda og læknaði sjúka. – Matt 8:16, 17.

  3. Jesús rak út óvenju illskeytta anda og sendi þá í svínahjörð. – Matt 8:28-32.

  4. Jesús læknaði lamaðan mann. – Matt 9:1-8.

    Hann læknaði konu sem hafði snert klæði hans og reisti upp dóttur Jaírusar. – Matt 9:18-26.

    Hann læknaði blinda og mállausa. – Matt 9:27-34.

  5. Jesús fór um borgir og þorp og læknaði hvers kyns sjúkdóma og veikindi. – Matt 9:35, 36.

Hvernig get ég sýnt fólkinu í kringum mig meiri samúð?