Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

29. janúar–4. febrúar

MATTEUS 10-11

29. janúar–4. febrúar
  • Söngur 4 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Jesús veitti endurnæringu“: (10 mín.)

    • Matt 10:29, 30 – Fullvissun Jesú um að Jehóva sé innilega annt um hvert og eitt okkar er endurnærandi. („sparrows,“ „for a coin of small value,“ „even the hairs of your head are all numbered“ skýringar og „Sparrow“ marmiðlunarefni um Matt 10:29, 30, nwtsty-E)

    • Matt 11:28 – Það er endurnærandi að þjóna Jehóva. („loaded down,“ „I will refresh you“ skýringar á Matt 11:28, nwtsty-E)

    • Matt 11:29, 30 – Undirgefni við forystu Krists og leiðsögn er endurnærandi. („Take my yoke upon you“ skýring á Matt 11:29, nwtsty-E)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Matt 11:2, 3 – Hvers vegna spurði Jóhannes skírari þessarar spurningar? (jy-E 96 gr. 2-3)

    • Matt 11:16-19 – Hvernig eigum við að skilja þessi vers? (jy-E 98 gr. 1-2)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Matt 11:1-19

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Sjá tillögur á umræðum.

  • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Veldu þér biblíuvers og spurningu til að ræða um í næstu heimsókn.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 42-43 gr. 15-16 – Bjóddu biblíunemandanum á samkomu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 87

  • Þau sem ,erfiða og þunga eru hlaðin‘ fá uppörvun: (15 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Ræddu síðan með þátttöku áheyrenda um eftirfarandi spurningar:

    • Hvaða nýlegu atburðir hafa valdið því að sumir þurfa á endurnæringu og uppörvun að halda?

    • Hvernig hafa Jehóva og Jesús veitt endurnæringu fyrir milligöngu safnaðarins?

    • Hvernig geta biblíuvers verið endurnærandi?

    • Hvernig getum við hvert og eitt uppörvað aðra?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv 3. kafli gr. 16-21

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 138 og bæn