Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

8.-14. janúar

MATTEUS 4-5

8.-14. janúar
  • Söngur 82 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Það sem við lærum af fjallræðu Jesú“: (10 mín.)

    • Matt 5:3 – Þeir sem skynja andlega þörf sína eru hamingjusamir. („Happy,“ „those conscious of their spiritual need“ skýringar á Matt 5:3, nwtsty-E)

    • Matt 5:7 – Þeir sem sýna samúð og miskunn eru hamingjusamir. („merciful“ skýring á Matt 5:7, nwtsty-E)

    • Matt 5:9 – Þeir sem stuðla að friði eru hamingjusamir. („peacemakers“ skýring á Matt 5:9, nwtsty-E; w07-E 1.12. 17)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Matt 4:9 – Hvað reyndi Satan að freista Jesú til að gera? („do an act of worship“ skýring á Matt 4:9, nwtsty-E)

    • Matt 4:23 – Við hvað tvennt mikilvægt var Jesús upptekinn? („teaching ... preaching“ skýring á Matt 4:23, nwtsty-E)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Matt 5:31-48

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Sjá tillögur að umræðum.

  • Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

  • Ræða: (6 mín. eða skemur) w16.03 31-32 – Stef: Fór Satan bókstaflega með Jesú til musterisins þegar hann freistaði hans?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU