11.–17. janúar
3. MÓSEBÓK 20, 21
Söngur 80 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jehóva aðgreinir fólk sitt“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
3Mó 21:5 – Hvers vegna bönnuðu lög Guðs sjálfskaða? (it-1-E 563)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 3Mó 20:1–13 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Endurheimsókn: Bæn – 1Jó 5:14. Stoppaðu myndskeiðið við hvert hlé og spyrðu spurninganna sem koma fram.
Endurheimsókn: (3 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 6)
Endurheimsókn: (5 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu bæklinginn Gleðifréttir frá Guði og notaðu kafla 12 til að hefja biblíunámskeið. (th þjálfunarliður 19)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Varðveittu hjónaband þitt“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Við þurfum að ,þreyta þolgóð skeiðið‘ - Fylgdu keppnisreglunum.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 9 gr. 16–21 og rammagreinarnar „Tvö smárit snertu hjörtu tveggja manna á Amasonsvæðinu“ og „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 75 og bæn