15.–21. febrúar
4. MÓSEBÓK 3, 4
Söngur 99 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Þjónusta Levítanna“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
4Mó 4:15 – Hvernig sýnum við meðal annars guðsótta? (w06 1.10. 25 gr. 13)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 4Mó 4:34–49 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 2)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 15)
Biblíunámskeið: (5 mín.) fg kafli 12 gr. 8 (th þjálfunarliður 13)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Ársskýrslan: (15 mín.) Ræða í umsjón öldungs. Lestu bréfið frá deildarskrifstofunni varðandi ársskýrsluna. Biddu síðan boðbera sem þú hefur valið fyrir fram að segja hvetjandi frásögur úr boðuninni á síðasta ári.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 11 gr. 9–21
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 31 og bæn