Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Þjónusta Levítanna

Þjónusta Levítanna

Jehóva helgaði sér Levítana í stað karlkyns frumburða Ísraelsþjóðarinnar. (4Mó 3:11–13; it-2-E 683 gr. 3)

Levítarnir fengu að sinna mikilvægum verkefnum. (4Mó 3:25, 26, 31, 36, 37; it-2-E 241)

Levítarnir sinntu verkefnum sínum í fullu starfi frá þrjátíu ára aldri til fimmtugs. (4Mó 4:46–48; it-2-E 241)

Karlmenn af ætt Arons þjónuðu sem prestar. Aðrir Levítar voru aðstoðarmenn þeirra. Það er svipað og í kristna söfnuðinum nú á dögum. Sumir bræður sinna mikilvægum ábyrgðarstörfum og aðrir sjá um nauðsynleg venjubundin verkefni.