FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Hátíðir sem hafa þýðingu fyrir okkur
Páskarnir og hátíð ósýrðu brauðanna. (3Mó 23:5, 6; it-1-E 826, 827)
Viknahátíðin (hvítasunnan). (3Mó 23:15, 16; it-2-E 598 gr. 2)
Laufskálahátíðin. (3Mó 23:34; w14 15.5. 29 gr. 11)
Við getum ,fagnað stórum‘ þegar við hugleiðum hvaða þýðingu hátíðir Gyðinga til forna höfðu og hvernig loforð Jehóva eiga eftir að rætast. – 5Mó 16:15.