10.–16. janúar
DÓMARABÓKIN 17–19
Söngur 88 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Óhlýðni við lög Guðs leiðir til vandamála“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Dóm 19:18 – Hvers vegna var nafnið Jehóva sett inn í þetta vers í endurskoðaðri útgáfu Nýheimsþýðingarinnar frá 2013? (w15 15.12. 10 gr. 6)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Dóm 17:1–13 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Endurheimsókn: Guði er annt um okkur – Jer 29:11. Stoppaðu myndskeiðið við hvert hlé og spyrðu áheyrendur spurninganna sem koma fram.
Endurheimsókn: (3 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 6)
Endurheimsókn: (5 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan bæklinginn Von um bjarta framtíð til að hefja biblíunámskeið í kafla 01. (th þjálfunarliður 13)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Vertu vinur Jehóva – hlýddu foreldrum þínum: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan börn sem þú hefur valið fyrir fram ef hægt er: Hvernig óhlýðnaðist Kalli mömmu sinni? Hvernig hjálpaði hann til við að bæta fyrir óhlýðnina? Hvers vegna átt þú að hlýða foreldrum þínum?
Staðbundnar þarfir: (5 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) w16.03 8 1–11
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 49 og bæn