2.–8. janúar
2. KONUNGABÓK 22, 23
Söngur 28 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hvers vegna ættum við að vera auðmjúk?“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
2Kon 23:24, 25 – Að hvaða leiti er fordæmi Jósía uppörvandi fyrir þá sem hafa átt erfiða æsku? (w01-E 15.4. 26 gr. 3, 4)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 2Kon 23:16–25 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndband: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndbandið Fyrsta heimsókn: Bænir – Sl 65:2. Stoppaðu myndbandið við hvert hlé og spyrðu áheyrendur spurninganna sem koma fram.
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 1)
Fyrsta heimsókn: (5 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum og notaðu bæklinginn Von um bjarta framtíð til að hefja biblíunámskeið í kafla 01. (th þjálfunarliður 16)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Auðmjúk eða hrokafull? (Jak 4:6): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndbandið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hver er munurinn á auðmýkt og hroka? Hvað lærum við af fordæmi Móse? Af hverju ert þú ákveðinn í að halda áfram að sýna auðmýkt?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 33
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 23 og bæn