Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hvers vegna ættum við að vera auðmjúk?

Hvers vegna ættum við að vera auðmjúk?

Jósía vildi umfram allt gleðja Jehóva. (2Kon 22:1–5)

Hann viðurkenndi auðmjúklega það ranga sem þjóðin hafði gert. (2Kon 22:13; w00-E 15.9. 29, 30)

Jósía sýndi auðmýkt, þess vegna blessaði Jehóva hann. (2Kon 22:18–20; w09 15.6. 10 gr. 20; w00-E 15.9. 30 gr. 2)

Jehóva blessar okkur þegar við leitum leiðsagnar hans í auðmýkt, viðurkennum mistök og leiðréttum lífstefnu okkar. – Jak 4:6.