20.–26. febrúar
1. KRONÍKUBÓK 17–19
Söngur 110 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Varðveittu gleði þrátt fyrir vonbrigði“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
1Kr 17:16–18 – Um hvað getum við verið fullviss eins og Davíð? (w20.02 12, rammi)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 1Kr 18:1–17 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndbandið Vottar Jehóva – Hverjir erum við? (th þjálfunarliður 17)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 3)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 09 liður 4 (th þjálfunarliður 9)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Ársskýrslan: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Lestu bréfið um ársskýrsluna frá deildarskrifstofunni. Bjóddu síðan áheyrendum að segja frá öðru jákvæðu efni í Þjónustuskýrslu Votta Jehóva um allan heim 2022. Hafðu viðtal við boðbera sem þú hefur valið fyrir fram og búa yfir hvetjandi frásögum úr boðuninni á liðnu ári.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 38 liður 1–4
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 141 og bæn