27. febrúar–5. mars
1. KRONÍKUBÓK 20–22
Söngur 133 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hjálpaðu unga fólkinu svo því gangi vel“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
1Kr 21:15 – Hvað lærum við um Jehóva af þessu versi? (w05 1.10. 11 gr. 5)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 1Kr 20:1–8 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 1)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Gefðu húsráðandanum boðsmiða fyrir samkomur, kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndbandið Hvernig fara samkomur okkar fram? (th þjálfunarliður 19)
Ræða: (5 mín.) w16.03 10, 11 gr. 10–15 – Stef: Þið unga fólk, stefnið að skírn. (th þjálfunarliður 16)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Fylgið meginreglum Biblíunnar til að hjálpa börnunum að ganga vel“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda og myndband.
Staðbundnar þarfir: (5 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 38 liður 5 og samantekt, upprifjun og markmið
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 5 og bæn