30. janúar–5. febrúar
1. KRONÍKUBÓK 7–9
Söngur 84 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Þú getur leyst erfið verkefni af hendi með hjálp Jehóva“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
1Kr 9:33 – Hvernig hjálpar þetta vers okkur að skilja hvað tónlist gegnir mikilvægu hlutverki í sannri tilbeiðslu? (w10 15.12. 21 gr. 6)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 1Kr 7:1–13 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Gefðu jw.org nafnspjald. (th þjálfunarliður 16)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 20)
Ræða: (5 mín.) w21.06 3, 4 gr. 3–8 – Stef: Hjálpaðu biblíunemanda þínum að fara eftir því sem hann lærir. (th þjálfunarliður 13)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Jehóva hjálpar okkur í prófraunum“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda og myndband.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 36
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 31 og bæn