Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

1.–7. janúar

JOBSBÓK 32, 33

1.–7. janúar

Söngur 102 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Elíhú hlustar með samúð á meðan Job tjáir sig.

1. Hughreystum þá sem eru að fást við kvíða

(10 mín.)

Komum fram við aðra eins og vini. (Job 33:1; it-1-E 710)

Verum skilningsrík, ekki dómhörð. (Job 33:6, 7; w14 15.6. 25 gr. 8–10)

Líkjum eftir Elíhú og hlustum og hugsum áður en við tölum. (Job 33:8–12, 17; w20.03 23 gr. 17, 18; sjá forsíðumynd.)

2. Fjársjóðir í orði Guðs

(10 mín.)

  • Job 33:25 – Hvernig hjálpar þetta vers okkur að hafa heilbrigt viðhorf til eigin útlits þegar við eldumst? (w13 15.1. 19 gr. 10)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Áhugi á öðrum – hvernig fór Jesús að?

(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndbandið og ræddu síðan um lmd kafla 1 gr. 1, 2.

5. Áhugi á öðrum – líkjum eftir Jesú

(8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á lmd kafla 1 gr. 3–5 og „Sjá einnig“.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 116

6. Staðbundnar þarfir

(15 mín.)

7. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 54 og bæn