12.–18. febrúar
SÁLMUR 5–7
Söngur 118 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Verum trú sama hvað aðrir gera
(10 mín.)
Davíð missti gleðina af og til vegna einhvers sem aðrir gerðu. (Sl 6:6, 7)
Davíð leitaði hjálpar hjá Jehóva. (Sl 6:2, 9; w21.03 15 gr. 7, 8)
Davíð treysti Jehóva algerlega og það hjálpaði honum að vera trúr. (Sl 6:10)
SPYRÐU ÞIG: Hef ég byggt upp nógu sterka trú til að sýna Jehóva tryggð óháð því sem aðrir gera? – w20.07 9 gr. 3, 4.
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
Sl 5:9 – Að hvaða leyti er kok vondra manna eins og opin gröf? (it-1-E 995)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 7:1–11 (th þjálfunarliður 10)
4. Að hefja samræður
(3 mín.) HÚS ÚR HÚSI. (lmd kafli 1 liður 3)
5. Að hefja samræður
(2 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Komdu því eðlilega að í samtalinu, án þess að nefna Biblíuna, að þú sért vottur Jehóva. (lmd kafli 2 liður 4)
6. Eftirfylgni
(2 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Húsráðandi vill þræta við þig. (lmd kafli 4 liður 5)
7. Útskýrðu trúarskoðun þína
(4 mín.) Sýnikennsla. ijwfq-E 64 – Stef: Hvers vegna velja vottar Jehóva að taka ekki þátt í þjóðernisathöfnum? (lmd kafli 3 liður 4)
Söngur 99
8. Ársskýrsla
(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Lestu bréfið frá deildarskrifstofunni um ársskýrsluna. Bjóddu áheyrendum síðan að segja frá öðru jákvæðu efni í Þjónustuskýrslu Votta Jehóva um allan heim 2023. Hafðu viðtal við boðbera sem þú hefur valið fyrir fram og geta sagt hvetjandi frásögur úr boðuninni á liðnu ári.
9. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 5 gr. 16–22, rammi á bls. 42