Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

22.–28. janúar

JOBSBÓK 38, 39

22.–28. janúar

Söngur 11 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Tekurðu tíma til að virða sköpunarverkið fyrir þér?

(10 mín.)

Jehóva tók sér tíma til að líta yfir unnið verk eftir að hann skapaði jörðina. (1Mó 1:10, 12; Job 38:5, 6; w21.08 9 gr. 7)

Englarnir töku sér tíma til að virða sköpunarverk Jehóva fyrir sér. (Job 38:7; w20.08 14 gr. 2)

Við styrkjum traust okkar á Jehóva þegar við tökum okkur tíma til að virða sköpunarverk hans fyrir okkur. (Job 38:32–35; w23.03 17 gr. 8)

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Job 38:8–10 – Hvað lærum við af þessum versum um Jehóva sem höfund náttúrulögmálanna? (it-2-E 222)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(2 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Endaðu samræðurnar á jákvæðum nótum þegar þú skynjar að viðmælandinn vill ekki ræða við þig. (lmd kafli 2 liður 3)

5. Eftirfylgni

(5 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Viðmælandinn sagði þér í fyrra samtali að hann hefði nýlega misst ástvin. (lmd kafli 9 liður 3)

6. Ræða

(5 mín.) lmd viðauki A liður 1 – Stef: Atburðir líðandi stundar og útbreidd viðhorf gefa til kynna að breytingar séu í vændum. (th þjálfunarliður 16)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 111

7. Þegar við virðum sköpunarverkið fyrir okkur sjáum við heildarmyndina betur.

(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Þegar Job varð fyrir áras Satans og kunningjanna þriggja varð hann upptekinn af eigin vandamálum og óréttlátri gagnrýni.

Lestu Job 37:14. Spyrðu áheyrendur síðan:

Hvað varð Job að gera til að endurheimta gott samband við Jehóva?

Þegar erfiðleikar eru að buga okkur er gott að virða sköpunarverkið fyrir sér því það minnir á hvað Jehóva er stórkostlegur og þá langar okkur að vera honum trú og treysta því að hann annist okkur. – Mt 6:26.

Spilaðu MYNDBANDIÐ Drögum lærdóm af Jobsbók – það sem við lærum af dýrunum. Spyrðu síðan áheyrendur:

Hvernig hjálpar þetta myndband þér að treysta enn betur á Jehóva?

8. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 54 og bæn