Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

29. janúar–4. febrúar

JOBSBÓK 40–42

29. janúar–4. febrúar

Söngur 124 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Það sem við lærum af reynslu Jobs

(10 mín.)

Hafðu hugfast að þekking þín er mjög takmörkuð í samanburði við þekkingu Jehóva. (Job 42:1–3; w10 15.10. 3, 4 gr. 4–6)

Taktu fúslega við ráðum frá Jehóva og söfnuði hans. (Job 42:5, 6; w17.06 25 gr. 12)

Jehóva launar þeim sem eru honum trúir þótt þeir glími við prófraunir. (Job 42: 10–12; Jak 5:11; w22.06 25 gr. 17, 18)

Jehóva launaði Job fyrir að sýna ráðvendni.

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Job 42:7 – Hverjum voru þrír kunningjar Jobs í raun og veru að mæla gegn og hvernig hjálpar það okkur að þola háð? (it-2-E 808)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Viðmælandinn hefur ekki kristinn bakgrunn. (lmd kafli 5 liður 3)

5. Að gera fólk að lærisveinum

6. Ræða

(4 mín.) lmd viðauki A liður 2 – Stef: Jörðin mun aldrei farast. (th þjálfunarliður 13)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 108

7. Hálpum öðrum að kynnast kærleika Jehóva

(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Við tilbiðjum Guð með gleði því hann er kærleikur. (1Jó 4:8, 16) Við löðumst að kærleiksríkum persónuleika Jehóva og við viljum halda okkur fast við hann. Við sem erum þjónar Jehóva finnum að honum þykir vænt um okkur.

Við leggjum okkur fram við að endurspegla kærleika Jehóva með góðri framkomu við fjölskylduna, trúsystkini okkar og aðra. (Job 6:14; 1Jó 4:11) Með því að sýna kærleika, hjálpum við öðrum að kynnast Jehóva og eignast náið samband við hann. Hins vegar gæti fólki reynst erfitt að trúa að Jehóva þyki vænt um það ef við sýnum því ekki kærleika.

Spilaðu MYNDBANDIÐ Við fundum sannan kærleika í fjölskyldu Jehóva. Spyrðu síðan áheyrendur:

Hvað lærðir þú af frásögu Lei Lei og Mimi um mikilvægi þess að sýna kærleika?

Hvað getum við gert til að hjálpa trúsystkinum okkar að finna fyrir kærleika Jehóva?

  • Lítum á þau sem dýrmæta sauði Jehóva. – Sl 100:3.

  • Verum uppbyggjandi þegar við tölum við þau. – Ef 4:29.

  • Sýnum þeim samkennd. – Mt 7:11, 12.

8. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 126 og bæn