5.–11. febrúar
SÁLMUR 1–4
Söngur 150 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Taktu afstöðu með ríki Guðs
(10 mín.)
[Spilaðu MYNDBANDIÐ Kynning á Sálmunum.]
Stjórnir manna hafa gert sig að andstæðingum ríkis Guðs. (Sl 2:2; w21.09 15 gr. 8)
Jehóva gefur öllum enn um sinn tækifæri til að taka afstöðu með ríki sínu. (Sl 2:10–12)
SPYRÐU ÞIG: Er ég staðráðinn í að vera að öllu leyti hlutlaus í stjórnmálum þessa heims, jafnvel þótt það gæti kostað mig erfiðleika? – w16.04 29 gr. 11.
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
Sl 1:4 – Að hvaða leyti eru vondir menn eins og „hismið sem fýkur burt í vindi“? (it-1-E 425)
Hvaða andlegu gimsteinum úr biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 3:1–4:8 (th þjálfunarliður 12)
4. Vertu eðlilegur – hvernig fór Filippus að?
(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ og ræddu síðan um lmd kafla 2 liði 1, 2.
5. Vertu eðlilegur – líkjum eftir Filippusi
(8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á lmd kafla 2 liðum 3–5 og „Sjá einnig“.
Söngur 32
6. Staðbundnar þarfir
(15 mín.)
7. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 5 gr. 9–15, rammi á bls. 41