Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

10.–16. febrúar

SÁLMUR 147–150

10.–16. febrúar

Söngur 12 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Við höfum margar ástæður til að lofa Jah

(10 mín.)

Honum er annt um okkur hvert og eitt. (Sl 147:3, 4; w17.07 18 gr. 5, 6)

Hann er hluttekningarsamur og notar mátt sinn til að hjálpa okkur. (Sl 147:5; w17.07 18 gr. 7)

Hann veitir okkur þá blessun að tilheyra fólki sínu. (Sl 147:19, 20; w17.07 21 gr. 18)


SPYRÐU ÞIG: Hvað fleira fær mig til að vilja lofa Jehóva?

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Viðmælandinn segir þér að hann sé með alvarlegan sjúkdóm. (lmd kafli 2 liður 5)

5. Að hefja samræður

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Leitaðu að tækifæri til að segja viðmælanda þínum frá efni sem þú hefur nýlega heyrt á samkomu. (lmd kafli 4 liður 3)

6. Ræða

(5 mín.) w19.03 10 gr. 7–11 – Stef: Hlýðið á Jesú – boðið fagnaðarboðskapinn. Notaðu myndina í ræðunni. (th þjálfunarliður 14)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 159

7. Ársskýrsla

(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Lestu bréfið frá deildarskrifstofunni um ársskýrsluna. Bjóddu áheyrendum síðan að segja frá öðru jákvæðu efni í Þjónustuskýrslu Votta Jehóva um allan heim 2024. Hafðu viðtal við boðbera sem þú hefur valið fyrir fram og geta sagt hvetjandi frásögur úr boðuninni á liðnu ári.

8. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 37 og bæn