Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

17.–23. febrúar

ORÐSKVIÐIRNIR 1

17.–23. febrúar

Söngur 88 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Sonur Salómons hlustar á kærleiksríkan aga föður síns.

1. Unglingar, á hvern ætlið þið að hlusta?

(10 mín.)

[Spilaðu MYNDBANDIÐ Kynning á Orðskviðunum.]

Vertu vitur og hlustaðu á foreldra þína. (Okv 1:8; w17.11 29 gr. 16, 17; sjá mynd.)

Hlustaðu ekki á þá sem gera það sem er illt. (Okv 1:10, 15; w05 1.4. 26 gr. 11, 12)

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Okv 1:22 – Við hverja er yfirleitt átt þegar orðin „heimskur“ og „heimskingi“ eru notuð í Biblíunni? (it-1-E 846; w22.10 19, 21 gr. 6, 11)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(2 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Viðmælandinn vill þræta við þig. (lmd kafli 6 liður 5)

5. Að hefja samræður

(2 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Bjóddu áhugasömum viðmælanda að fá símanúmerið þitt. (lmd kafli 1 liður 5)

6. Eftirfylgni

(2 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Segðu viðmælandanum frá biblíunámskeiði okkar og láttu hann fá nafnspjald fyrir biblíunámskeið. (lmd kafli 9 liður 5)

7. Að gera fólk að lærisveinum

(5 mín.) lff kafli 16 liður 6. Skoðaðu grein undir „Kannaðu“ með biblíunemanda sem veltir fyrir sér hvort að kraftaverkin hafi gerst í raun og veru. (th þjálfunarliður 3)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 89

8. Staðbundnar þarfir

(15 mín.)

9. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 80 og bæn