24. febrúar–2. mars
ORÐSKVIÐIRNIR 2
Söngur 35 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Hvers vegna ættirðu að sinna einkanámi af öllu hjarta?
(10 mín.)
Til að sýna þakklæti fyrir sannleikann. (Okv 2:3, 4; w22.08 19 gr. 16)
Til að geta tekið góðar ákvarðanir. (Okv 2:5–7; w22.10 19 gr. 3, 4)
Til að styrkja trúna. (Okv 2:11, 12; w16.09 23 gr. 2, 3)
SPYRÐU ÞIG: Hvernig gæti ég bætt námsvenjur mínar?
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
-
Okv 2:7 – Að hvaða leyti er Jehóva „skjöldur hinna ráðvöndu“? (it-1-E 1211 gr. 4)
-
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Okv 2:1–22 (th þjálfunarliður 12)
4. Að hefja samræður
(4 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Sýndu viðmælandanum hvernig má finna gagnlegar upplýsingar fyrir hjón á jw.org. (lmd kafli 1 liður 3)
5. Eftirfylgni
(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Bjóddu blað um efni sem viðmælandinn sýndi áhuga síðast þegar þið töluðuð saman. (lmd kafli 9 liður 3)
6. Ræða
(5 mín.) lmd viðauki A liður 8 – Stef: Hjón ættu að vera hvort öðru trú. (th þjálfunarliður 13)
Söngur 96
7. Finnst þér gaman að leita að fjársjóði?
(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Krakkar, eruð þið til í að grafa eftir földum fjársjóði? Biblían bíður ykkur að leita að dýrmætasta fjársjóði í alheiminum, þekkingunni á Guði. (Okv 2:4, 5) Þið getið fundið þennan fjársjóð ef þið takið ykkur reglulega tíma til að lesa í Biblíunni og grafa dýpra í frásögurnar sem þið lesið. Það getur verið skemmtilegt og gefandi.
-
Hvaða spurningum geturðu velt fyrir þér þegar þú lest í Biblíunni? (w24.02 32 gr. 2, 3)
-
Hvaða verkfæri geturðu notað til að finna svörin?
Þáttaröðin Lærum af vinum Jehóva hjálpar þér að skilja betur það sem þú lest í Biblíunni.
Spilaðu MYNDBANDIÐ Lærum af vinum Jehóva – Abel.
Lestu 1. Mósebók 4:2–4 og Hebreabréfið 11:4. Spyrðu síðan áheyrendur:
-
Hvernig sýndi Abel að hann væri vinur Jehóva?
-
Hvernig styrkti Abel trú sína á Jehóva?
-
Hvernig getur þú styrkt trú þína?
8. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 23 gr. 1–8 og inngangsorð að 8. hluta