Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

3.–9. febrúar

SÁLMUR 144–146

3.–9. febrúar

Söngur 145 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. „Sú þjóð sem á Jehóva að Guði er hamingjusöm“

(10 mín.)

Jehóva blessar þá sem treysta á hann. (Sl 144:11–15; w18.04 32 gr. 3, 4)

Við gleðjumst í voninni. (Sl 146:5; w22.10 28 gr. 16, 17)

Þeir sem trúa á Jehóva Guð verða hamingusamir að eilífu. (Sl 146:10; w18.01 26 gr. 19, 20)

Þegar við þjónum Jehóva trúfastlega getum við verið hamingjusöm þrátt fyrir erfiðleika.

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 145:15, 16 – Hvaða áhrif ættu þessi vers að hafa á meðferð okkar á dýrum? (it-1-E 111 gr. 9)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(4 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Viðmælandinn segir að hann sé háskólanemi. (lmd kafli 1 liður 5)

5. Eftirfylgni

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Kynntu myndband úr verkfærakistunni. (lmd kafli 7 liður 4)

6. Ræða

(4 mín.) lmd viðauki A liður 7 – Stef: Eiginkona ætti að bera djúpa virðingu fyrir manni sínum. (th þjálfunarliður 1)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 59

7. Jehóva vill að við séum hamingjusöm

(10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Jehóva er hinn hamingjusami Guð. (1Tí 1:11) Hann hefur gefið okkur margar dásamlegar gjafir sem sýna hvað honum þykir vænt um okkur og að hann vill að við séum hamingjusöm. (Pré 3:12, 13) Skoðum tvær slíkar gjafir, mat og hljóð.

Spilaðu MYNDBANDIÐ Sköpunin sýnir að Jehóva vill að við séum glöð – ljúffengur matur og það sem gleður eyrað. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Hvernig sannfæra gjafir Guðs, matur og hljóð, þig um að hann vilji að þú sért hamingjusamur?

Lestu Sálm 32:8. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Jehóva vill að þú sért hamingjusamur. Hvers vegna ætti það að fá þig til að fara eftir leiðbeiningum sem hann sér okkur fyrir í Biblíunni og fyrir milligöngu safnaðarins?

8. Staðbundnar þarfir

(5 mín.)

9. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 85 og bæn