Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

6.–12. janúar

SÁLMUR 127–134

6.–12. janúar

Söngur 134 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Foreldrar, haldið áfram að annast börnin því þau eru gjöf frá Jehóva

(10 mín.)

Foreldrar geta treyst því að Jehóva hjálpi þeim að annast þarfir fjölskyldunnar. (Sl 127:1, 2)

Börn eru dýrmæt gjöf frá Jehóva. (Sl 127:3; w21.08 5 gr. 9)

Hagið kennslunni eftir þörfum hvers barns. (Sl 127:4; w19.12 26 gr. 20)

Jehóva kann að meta það þegar foreldrar treysta á hann og annast börnin sín eins vel og þau geta.

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 128:3 – Hvers vegna líkir sálmaritarinn sonum við angana eða græðlingana á ólívutrjám? (it-1-E 543)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. (lmd kafli 1 liður 3)

5. Að hefja samræður

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Viðmælandinn lætur í ljós trú sem stangast á við það sem Biblían kennir. (lmd kafli 5 liður 4)

6. Að gera fólk að lærisveinum

(5 mín.) lff kafli 16 liðir 4, 5. Ræddu við nemanda þinn um ráðstafanir sem þú hefur gert til að biblíunámskeiðið haldi áfram á meðan þú ert í burtu. (lmd kafli 10 liður 4)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 13

7. Foreldrar, notið þið þetta öfluga verkfæri?

(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Söfnuður Jehóva hefur gefið út mjög mikið efni til að hjálpa foreldrum að fræða börnin um Jehóva. En samt er gott fordæmi þeirra sjálfra eitt öflugasta verkfærið sem foreldrar hafa til umráða. – 5Mó 6:5–9.

Jesús notaði þetta öfluga verkfæri til að kenna lærisveinunum.

Lestu Jóhannes 13:13–15. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Hvers vegna heldur þú að kennsluaðferð Jesú að kenna með eigin fordæmi hafi skilað góðum árangri?

Verk þín sem foreldri, staðfesta það sem þú kennir barninu munnlega. Gott fordæmi þitt fær börnin líka til að bera virðingu fyrir því sem þú kennir og er þeim hvatning til að fara eftir því.

Spilaðu MYNDBANDIÐ Kennum börnunum með góðu fordæmi. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Hvaða mikilvægu atriði kenndu hjónin í myndbandinu dætrum sínum?

  • Hvernig er myndbandið þér hvatning til að vera börnum þínum áfram góð fyrirmynd?

8. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 73 og bæn