13.–19. janúar
SÁLMUR 135–137
Söngur 2 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. „Drottinn okkar er öllum öðrum guðum meiri“
(10 mín.)
Jehóva hefur sýnt að hann hefur vald yfir allri sköpuninni. (Sl 135:5, 6; it-2-E 661 gr. 4, 5)
Hann ver fólk sitt. (2Mó 14:29–31; Sl 135:14)
Hann er til staðar fyrir okkur þegar við erum niðurdregin. (Sl 136:23; w21.11 6 gr. 16)
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
Sl 135:1, 5 – Hvers vegna er orðið „Jah“ oft notað í Biblíunni? (it-1-E 1248)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 135:1–21 (th þjálfunarliður 11)
4. Að hefja samræður
(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Láttu áhugasaman viðmælanda fá símanúmerið þitt. (lmd kafli 2 liður 4)
5. Eftirfylgni
(4 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Bjóddu viðmælandanum á samkomu. (lmd kafli 9 liður 4)
6. Útskýrðu trúarskoðanir þínar
(5 mín.) Sýnikennsla. ijwfq grein 7 – Stef: Eru vottar Jehóva kristnir? (th þjálfunarliður 12)
Söngur 10
7. Staðbundnar þarfir
(15 mín.)
8. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 21 gr. 1–7, rammi á bls. 166