17.–23. júlí
ESRABÓK 9, 10
Söngur 89 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Sársaukafullar afleiðingar óhlýðni“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Esr 10:44 – Af hverju voru börnin send burt með mæðrum sínum? (w06 1.1. 21 gr. 2)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Esr 9:1–9 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Notaðu smáritið Taka þjáningar einhvern tíma enda? sem inngang að tillögunni að umræðum. (th þjálfunarliður 13)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu viðmælandanum á samkomu og kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndbandið Hvernig fara samkomur okkar fram? (th þjálfunarliður 6)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 11 inngangur og liðir 1–3 (th þjálfunarliður 14)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Hlýðni er vernd (2Þess 1:8): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndbandið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvað á sér stað fyrir Harmagedón?
Hvernig er það okkur núna til góðs að hlýða?
Hvaða tengsl eru á milli hlýðni og Harmagedón?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 50 liðir 6, 7 og samantekt, upprifjun og markmið
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 133 og bæn