21.–27. ágúst
NEHEMÍABÓK 10, 11
Söngur 37 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Þeir lögðu ýmislegt á sig fyrir Jehóva“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Neh 10:34 – Hvers vegna var fólkið beðið um að koma með eldivið í hús Guðs? (w06 1.2. 11 gr. 1)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Neh 10:28–39 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu viðmælandanum á samkomu og kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndbandið Hvernig fara samkomur okkar fram? (th þjálfunarliður 1)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu bæklinginn Von um bjarta framtíð og fjallaðu stuttlega um „Hvernig geturðu haft sem mest gagn af þessari biblíufræðslu?“ (th þjálfunarliður 4)
Ræða: (5 mín.) w11 15.2. 15, 16 gr. 12–15 – Stef: Fórnir sem gleðja Guð nú á dögum. (th þjálfunarliður 20)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hvaða markmið hefur þú sett þér fyrir nýtt þjónustuár?“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
„Sérstakt boðunarátak í september til að vekja athygli á ríki Guðs“: (5 mín.) Ræða í umsjón starfshirðis. Byggðu upp eftirvæntingu og taktu fram hvaða ráðstafanir söfnuðurinn hefur gert fyrir boðunarátakið.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 55 liðir 1–4
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 92 og bæn