Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

24.–30. júlí

NEHEMÍABÓK 1, 2

24.–30. júlí

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Ég fór þá strax með bæn“: (10 mín.)

  • Andlegir gimsteinar: (10 mín.)

    • Neh 2:4 – Var þetta örvæntingarfull bæn gerð í flýti og hvaða lærdóm getum við dregið af því? (w86 1.10. 30)

    • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?

  • Biblíulestur: (4 mín.) Neh 2:11–20 (th þjálfunarliður 2)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 44

  • Vertu vinur JehóvaSvarar Jehóva bænum okkar?: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndbandið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvað lærum við um bænir af þessu myndbandi?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 51

  • Lokaorð (3 mín.)

  • Söngur 102 og bæn