28. ágúst–3. september
NEHEMÍABÓK 12, 13
Söngur 34 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Verum Jehóva trú þegar við veljum vini“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Neh 13:10 – Hvers vegna voru söngvarar musterisins nefndir sérstaklega þar sem þeir voru líka Levítar? (it-2-E 452 gr. 9)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Neh 12:27–39 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Segðu viðmælandanum frá vefsíðunni okkar og gefðu jw.org nafnspjald. (th þjálfunarliður 16)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Segðu viðmælandanum frá biblíunámskeiðinu og gefðu nafnspjald fyrir biblíunámskeið. (th þjálfunarliður 3)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 11 samantekt, upprifjun og markmið (th þjálfunarliður 20)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (5 mín.)
„Líkjum eftir tryggum kærleika Jehóva“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda og myndband.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 55 liður 5 og samantekt, upprifjun og markmið
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 84 og bæn