FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Reynið ekki að hindra vinnuna“
Jesúa æðstiprestur og Serúbabel landstjóri tóku forystuna í að endurreisa musterið þrátt fyrir bann. (Esr 5:1, 2; w22.03 18 gr. 13)
Þegar andstæðingar spurðu hver hefði leyft framkvæmdirnar vísuðu Gyðingarnir í tilskipun Kýrusar. (Esr 5:3, 17; w86-E 1.2. 29, rammi gr. 2, 3; wp17.3 9 gr. 2–5)
Konungurinn staðfesti fyrri tilskipun og skipaði andstæðingum að hætta að hindra vinnuna. (Esr 6:7, 8; w22.03 15 gr. 7)
TIL ÍHUGUNAR: Hvernig hjálpar þessi frásaga í Biblíunni okkur að fylgja leiðbeiningum frá þeim sem Jehóva hefur útnefnt til að fara með forystuna jafnvel þegar við skiljum þær ekki til hlítar? – w22.03 19 gr.16.