Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Nehemía vildi frekar þjóna öðrum en láta þjóna sér

Nehemía vildi frekar þjóna öðrum en láta þjóna sér

Nehemía nýtti sér ekki stöðu sína í eiginhagsmunaskyni. (Neh 5:14, 15, 17, 18; w02-E 1.11. 27 gr. 3; w19.09 16 gr. 10)

Nehemía hafði ekki bara umsjón með verkinu heldur tók sjálfur þátt í því. (Neh 5:16; w16.09 6 gr. 16)

Nehemía bað Jehóva um að minnast sín fyrir fórnfúsan kærleika. (Neh 5:19; w00-E 1.2. 32)

Nehemía var landsstjóri en vænti þess ekki að njóta sérréttinda vegna stöðu sinnar. Hann er góð fyrirmynd fyrir þá sem hafa sérstök verkefni og ábyrgð í söfnuðinum.

SPYRÐU ÞIG: Hef ég meiri áhuga á því sem ég get gert fyrir aðra en því sem aðrir geta gert fyrir mig?