16.-22. maí
SÁLMUR 11-18
Söngur 106 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hver fær að leita hælis í tjaldi Jehóva?“: (10 mín.)
Slm 15:1, 2 – Við eigum að tala sannleik af hjarta. (w03 1.9. 30 gr. 18; w89-E 15.9. 26 gr. 7)
Slm 15:3 – Við eigum að vera heiðarleg í tali. (w90 1.5. 21 gr. 10-11; w89-E 15.9. 27 gr. 2-3; it-2-E 779)
Slm 15:4, 5 – Við eigum að vera trú í allri hegðun. (w06 1.5. 20 gr. 2-3; w89-E 15.9. 29-30; it-2-E 1211 gr. 3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Slm 11:3 – Hvað merkir þetta vers? (w06 1.5. 19 gr. 3)
Slm 16:10 – Hvernig rættist þessi spádómur á Jesú Kristi? (w11 15.8. 16 gr. 19; w05 1.6. 14 gr. 9)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 18:1-19
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) wp16.3 16 – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) wp16.3 16 – Lestu biblíuvers í JW Library-appinu svo að húsráðandi sjái merkinguna á eigin tungumáli.
Bibilíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 100-101 gr. 10-11 – Sýndu nemandanum stuttlega hvernig hann getur notað JW Library-appið til að fá svar við spurningu sinni.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Þannig getum við notað JW Library-appið“ – 1. hluti: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu og ræddu stuttlega um myndskeiðin Settu og notaðu bókamerki og Notaðu feril. Ræddu síðan um fyrstu tvær millifyrirsagnir greinarinnar. Bjóddu áheyrendum að segja hvernig þeir hafa notað JW Library-appið á annan hátt í biblíunámi sínu og á safnaðarsamkomum.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 11 gr. 1-7
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku. (3 mín.)
Söngur 43 og bæn