30. maí–5. júní
Sálmur 26-33
Söngur 23 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Biddu Jehóva um hugrekki“: (10 mín.)
Slm 27:1-3 – Ef við hugleiðum hvernig Jehóva er ljós okkar fáum við hugrekki. (w12 15.7. 22-23 gr. 3-6)
Slm 27:4 – Það styrkir okkur að kunna að meta sanna tilbeiðslu. (w12 15.7. 24 gr. 7)
Slm 27:10 – Jehóva er tilbúinn að styðja þjóna sína þegar aðrir yfirgefa þá. (w12 15.7. 24 gr. 9)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Slm 26:6 – Hvernig göngum við táknrænt séð kringum altari Jehóva, líkt og Davíð gerði? (w06 1.5. 20 gr. 11)
Slm 32:8 – Hvaða gagn höfum við af því að Jehóva fræði okkur? (w09 1.7. 5 gr. 3)
Hvað hef ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 32:1 – 33:8
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) kt – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Sýndu hvernig þú getur boðið biblíunámskeið á blaðaleið þinni með því að sýna myndskeiðið Hvernig fer biblíunámskeið fram? á JW Library-appinu.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) jl kafli 9 – Sýndu biblíunemanda stuttlega hvernig hann geti notað JW Library-appið til að undirbúa sig fyrir samkomur.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (15 mín.) Einn möguleiki er að fjalla um hvaða lærdóm við getum dregið af frásögunum í árbókinni (yb16 112-113; 135-136)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 11 gr. 15-21, rammi á bls. 117
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 16 og bæn