9.-15. maí
SÁLMUR 1-10
Söngur 99 og bæn
Inngagnsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Til að eiga frið við Jehóva verðum við að heiðra son hans, Jesú“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Sálmunum.]
Slm 2:1-3 – Fjandskap við Jehóva og Jesú var spáð fyrir. (w04 1.9. 14-15 gr. 4-8; it-1-E 507; it-2-E 386 gr. 3)
Slm 2:8-12 – Aðeins þeir sem heiðra smurðan konung Jehóva öðlast líf. (w04-E 1.8. 5 gr. 2-3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Slm 2:7 – Hver er ,úrskurður Jehóva‘ eða ályktun? (w06 1.5. 18 gr. 6)
Slm 3:3 – Hvað þýðir orðið Sela? (w06 1.5. 19 gr. 2)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 8:2 – 9:11
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) wp16.3 forsíða – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) wp16.3 forsíða – Sýndu biblíuvers sem svarar spurningu húsráðandans.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 12 gr. 12-13 – Hvettu nemandann til að hlaða niður JW-Library-appinu í snjallsímann sinn eða spjaldtölvu.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Virðum hús Jehóva: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu jw.org myndskeiðið Vertu vinur Jehóva – Virðum hús Jehóva. (Farðu á BIBLÍAN OG LÍFIÐ > BÖRN.) Bjóddu síðan nokkrum börnum upp á svið og spyrðu þau út í myndskeiðið.
Nafn Guðs í Gamla testamentinu: (10 mín.) Ræða byggð á Handbók biblíunemandans 1. kafla.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 10 gr. 18-23, rammi á bls. 107
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 11 og bæn