Trúin boðuð á Tonga.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Maí 2018

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum varðandi framtíð mannkynsins og jarðarinnar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Taktu kvalastaur þinn og fylgdu mér

Hvers vegna ættum við að sýna stöðugleika þegar kemur að bæn, rannsókn á Biblíunni, boðuninni og samkomusókn?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Búðu börnin þín undir að fylgja Kristi

Hvernig geta foreldrar búið börn sín undir að vígja líf sitt Jehóva Guði og láta skírast?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Trústyrkjandi sýn

Hvaða áhrif hafði ummyndunarsýnin á Pétur postula? Hvaða áhrif geta spádómar Biblíunnar haft á okkur?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

„Það sem Guð hefur tengt saman ...“

Kristin hjón taka hjónabandssáttmálann alvarlega. Hjón geta sigrast á erfiðleikum með því að fara eftir þessum meginreglum Biblíunnar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hún gaf meira en allir hinir

Hvaða dýrmæta lærdóm má draga af frásögunni af fátæku ekkjunni sem gaf tvo smápeninga sem voru lítils virði?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Láttu ekki ótta við menn ná tökum á þér

Hvers vegna létu postularnir undan þrýstingi? Hvað hjálpaði postulunum, sem iðruðust, að boða trúna þrátt fyrir andstöðu eftir upprisu Jesú?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Jehóva hjálpar okkur að vera hugrökk

Ertu stundum hræddur við að láta aðra vita að þú sért vottur Jehóva? Ef svo er hvernig geturðu þá fengið hugrekki til að segja frá því?