Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MARKÚS 13-14

Láttu ekki ótta við menn ná tökum á þér

Láttu ekki ótta við menn ná tökum á þér

Hvers vegna létu postularnir undan þrýstingi?

14:29, 31

  • Þeir höfðu oftraust á sjálfum sér. Pétur hélt meira að segja að hann myndi sýna Jesú meiri tryggð en hinir postularnir.

14:32, 37-41

  • Þeir héldu sér ekki vakandi til að biðja.

Hvað hjálpaði iðrunarfullum postulunum að láta ekki ótta við menn ná tökum á sér og að boða trúna þrátt fyrir andstöðu eftir upprisu Jesú?

13:9-13

  • Þeir tóku viðvörun Jesú alvarlega og þess vegna komu ofsóknir og andstaða þeim ekki á óvart.

  • Þeir treystu Jehóva og báðu til hans. – Post 4:24, 29.

Hvaða aðstæður gætu reynt á hugrekki okkar?