Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hugsaðu áður en þú drekkur áfengi

Hugsaðu áður en þú drekkur áfengi

Allt kristið fólk þarf að sýna sjálfsstjórn þegar kemur að áfengi. (Okv 23:20, 29–35; 1Kor 6:9, 10) Þeir sem ákveða að drekka áfengi ættu að gera það í hófi. Við ættum hvorki að verða háð áfengi né verða öðrum til hrösunar. (1Kor 10:23, 24; 1Tí 5:23) Það ætti aldrei að þrýsta á neinn til að drekka áfengi, sérstaklega ekki unga fólkið.

HORFÐU Á TÖFLUTEIKNIMYNDINA HUGSAÐU ÁÐUR EN ÞÚ DREKKUR ÁFENGI OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Hvers vegna ættu allir í söfnuðinum að hlýða landslögum um áfengisdrykkju? – Róm 13:1–4.

  • Hvers vegna ættum við ekki að láta undan þegar þrýst er á okkur að drekka áfengi? – Róm 6:16.

  • Hvernig getum við forðast varasamar aðstæður þar sem áfengi er haft um hönd?